Gleraugna Pétur opnaði á Garðatorgi í Garðabæ í október 2013. Eigendur eru Pétur Christiansen og Ingibjörg Ýr Þorgilsdóttir. Pétur hefur áratuga reynslu af rekstri gleraugnaverslana. Gleraugna Pétur er lítið fjölskyldu fyrirtæki sem leitast við að bjóða uppá góða vöru á sanngjörnu verði og persónulega og góða þjónustu.

Pétur Einarsson, kallaður Gleraugna-Pétur, var íslenskur sýslumaður og prestur á 16. öld og kom mjög við sögu siðaskiptanna á Íslandi.
Meira

Við bjóðum uppá


Persónuleg þjónusta

Við bjóðum uppá persónulega þjónustu

Sanngjarnt verð

Við komum vörunni til þín á sanngjörnu verði

Sjónmælingar

Við erum í samstarfi við augnlækna sem sjá um mælingar hér hjá okkur í búðinni.

20 ára reynslu

Pétur hefur áratuga reynslu af rekstri gleraugnaverslana

Mikið úrval

Við bjóðum uppá gott og fjölbreytt úrval frá yfir 30 framleiðendum

Vandaðar vörur

Við bjóðum uppá vandaðar vörur frá m.a. Zeiss, RayBan o.fl.

Eigendur