New Vision og Miru


Við erum með linsur frá New Vision og Miru, vandaðar og góðar linsur.

New Vision


New Vision One day.´
Með UVA og UVB vörn.
Inniheldur Hyaluron sýru sem er græðandi
og viðheldur raka í auganu.
Aðeins 2.450 kr

 Miru Linsur


Miru linsur eru Japanskar linsur sem fást bæði sem dag og mánaðarlinsur.
Þær innihalda silicon hydrogel sem gerir það að verkum að raki og súrefni kemst auðveldlega að auganu.
Pakkningin er byltingarkennd og er aðeins 1/10 af umfangi venjulegrar linsupakkningar. Linsan snýr alltaf rétt þegar pakkning er opnuð.
Miru er á tilboði hjá okkur núna.

Daglinsur 3.500
Mánaðarlinsur 5.900

SANNGJARNT VERÐ

New Vision dagslinsur eru á 2450 kr fyrir 30 stk, dagslinsur.


LINSUR SÉRSTAKLEGA HANNAÐAR FYRIR ÞURR AUGU

Bæði linsur frá New Vision og Miru eru hannaðar með þurr augu í huga. Ef þú hefur aldrei geta notað linsur áður útaf þeim ástæðum eru þetta réttu linsurnar fyrir þig.


VANDAÐAR OG GÓÐAR LINSUR

Linsurnar hjá GleraugnaPétri eru vandaðar og góðar á hagstæðu verði.

Ertu með einhverjar spurningar?


HAFA SAMBAND